18.04.2013 14:35

Ánægjuleg frétt.

Með samstilltu átaki allra í umferðinni þá getum við lækkað þessar tölur og staðreyndir enn meira.

Sögulegur áfangi í umferðarmálum

Færri banaslys urðu árið 2012. stækka

Færri banaslys urðu árið 2012. Ómar Óskarsson

"Þarna má sjá sögulega áfanga í umferðamálum á Íslandi. Sérstaklega ef tekið er tillit til fækkunar slysa hjá börnum og ungmennum. Mig langar samt að undirstrika að við erum að tala um gríðarlegar fórnir sem eru óásættanlegar. Því megum við ekki gleyma okkur í gleðinni og það er óásættanlegt þegar slys verða," segir Einar Magnús Magnússon upplýsingarfulltrúi hjá Umferðastofu.

Mikil fækkun banaslysa varð í umferðinni árið 2012. Þá fækkaði einnig alvarlegum slysum þar sem alvarleg meiðsl urðu á fólki. Þróun undanfarinna ára sýnir að færri börn og ungmenni hafa látist í umferðaslysum og að ungir ökumenn valda síður slysum en áður.  Þetta kom fram í skýrslu sem umferðastofa birti í dag.

Sjá frétt á mbl.is hér


Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 242
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 166213
Samtals gestir: 25671
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:29:13

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar