Færslur: 2011 Október

03.10.2011 20:54

Ofsaakstur

Þetta athæfi er ekki til fyrirmyndar og setur ljótan blett á unglinga. En munum að unglingarnir okkar eru yndislegir einstaklingar sem eru að fóta sig í lífinu.

Gripinn við ofsaakstur nýkominn með bílpróf
Í gærkvöldi stöðvaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu för sautján ára pilts sem mældist á 140 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80.

Pilturinn var nýkominn með ökuskírteini og á, að sögn lögreglu, greinilega margt ólært. Var pilturinn sviptur ökuleyfi og gert að greiða verulega fjársekt.

 

  • 1
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 623018
Samtals gestir: 123975
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 02:28:34

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar