Færslur: 2012 Febrúar

21.02.2012 10:53

Ekki til fyrirmyndar

Tekið af dv.is

Þverbraut umferðarlög á meðan hann talaði í síma

Braut flest lög sem hægt er að hugsa sér á einu bretti
15:22 > 20. febrúar 2012
Ökumaður við hugann við annað en aksturinn. Braut flest umferðarlög sem hægt er að hugsa sér á einu bretti.

Ökumaður við hugann við annað en aksturinn. Braut flest umferðarlög sem hægt er að hugsa sér á einu bretti.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um helgina karlmann á fertugsaldri sem á einu bretti þverbraut fjölmörg umferðarlög á ferðalagi sínu um götur borgarinnar.

Á meðan maðurinn talaði í farsíma án þess að nota handfrjálsan búnað færði lögreglan til bókar á hann svigakstur, ranga akreinanotkun, vanrækslu á merkjagjöf og akstur gegn rauðu ljósi. Þegar maðurinn var stöðvaður kom einnig í ljós að hann var ekki að nota bílbelti.

Lögreglan hafði einnig nóg að gera við að fjarlægja skráningarnúmer af bifreiðum en rúmlega hundrað ökutæki, víðsvegar í umdæminu, reyndust ýmist ótryggð eða óskoðuð. Lögreglan hafði að auki afskipti af um hundrað stöðubrotum ökutækja um helgina.


19.02.2012 17:18

Ökuskóli suðurnesja

Ný stundartafla frá Ökuskóla Suðurnesja gildir frá 27 feb 2012 til 10 maí 2012.
Stundarskrá fyrir vor 2012

Næstu námskeið verða eftirfarandi.

Ö-1

Mánudaginn                27.  feb.   kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Þriðjudaginn                28.  feb.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Fimmtudaginn             1.  mars.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Ö-2

Mánudaginn                  12.  mars.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

 

 

 

 

Þriðjudaginn                  13.  mars.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Fimmtudaginn               15.  mars.   kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Ö-1

Mánudaginn                 26.  mars.   kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Þriðjudaginn                 27.  mars.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Fimmtudaginn              29.  mars.  kl.  19:00 til kl. 22:00

 

 

ATH !

Ö-2

 Þriðjudaginn                 10.  apríl.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Miðvikudaginn               11.  apríl.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

Fimmtudaginn               12.  apríl.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Ö-1

Mánudaginn                 23.  apríl.   kl. 19:00, til kl. 22:00

 

Þriðjudaginn                 24.  apríl.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Fimmtudaginn              26.  apríl.   kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

Ö-2

Mánudaginn                7.  maí.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Þriðjudaginn                8.  maí.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

 

Fimmtudaginn             10.  maí.  kl. 19:00, til kl. 22:00

 

 

19.02.2012 17:15

akstursbann

Ökumaður á bráðabirgðaskírteini sem fær 4 refsipunkta í ökuferilsskrá skal sæta akstursbanni og fara á sérstakt námskeið. (gott myndband)

06.02.2012 08:04

Ótitlað

Ekki til fyrirmyndar en munum samt að ungir sem gamlir eru líklegir til að spyrna.

Ökuþór á sjötugsaldri slapp með skrekkinn

Á 122 km hraða í spyrnu

Lögreglan að störfum stækka

Lögreglan að störfum mbl.is/Jakob Fannar

Aðfaranótt mánudags var fremur róleg í höfuðborginni, að sögn lögreglu. Um klukkan hálfeitt í nótt voru tveir ungir ökumenn, fæddir 1986 og 1988, stöðvaðir á Kringlumýrarbraut, en þær mældust á 122 km hraða þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Talið er að mennirnir hafi verið í kappakstri. Þeim var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Þá var 28 ára gamall karlmaður stöðvaður ellefta tímanum í Fossvogi, grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Honum var sleppt að lokinni upplýsinga- og sýnatöku.

  • 1
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 165339
Samtals gestir: 25462
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 07:47:03

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar