06.12.2009 12:47

Útskrift



Jæja þá er þessum langþráða degi lokið með mikilli gleði. Nú er maður orðinn ökukennari að mennt. Vil ég í því tilefni þakka konu og börnum kærlega fyrir hjálpina, einnig eiga Kristinn bróðir, Ebba systir, Steinþóra mákona og atvinnurekendur mínir þátt í þessu líka takk kærlega öll.
Nú bíður mín það erfiða verkefni skila fullkomlega til tilvonandi nemenda minna að aka bifreið og virða aðra í umferðinni. Þetta verkefni tek ég að mér með miklum spenningi og ætla mér að vinna það á sem faglegasta hátt sem ég best kann.
En kæru vinir farið varlega í umferðinni og virðið aðra því ég vill fá ykkur heil heim.....

Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1613
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 171525
Samtals gestir: 26299
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 10:46:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar