02.08.2010 11:28

Ferðalok !

Aðalorsakir banaslysa í umferðinni árið 2009. Í flestum slysanna er orsökin fleiri en ein en í

töflunni er einungis talin upp aðalorsök samkvæmt www.rnu.is

Aðalorsök Fjöldi

Ölvunarakstur 3

Hraðakstur 2

Þreyta/ökum. sofnar 2

Veikindi 2

Hlaupið/gengið í veg fyrir umferð 2

Hjólbarði sprakk 1

Vindhviða 1

Ógætilegur framúrakstur 1

Hjálmur festur rangt 1

Ætla má að 3 fyrstu þættirnir séu alsráðandi nú eftir viðburðarríka helgi hjá mörgum. Eina ráðið er að sofa vel úr sér, flýta sér ekki um of og leggja sig og hvílast vel áður er lagt er af stað.
Endum góða helgi með því að koma heil heim.......

Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 173587
Samtals gestir: 27272
Tölur uppfærðar: 16.5.2024 18:39:18

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar