Boðmerki

Boðmerkjum er ætlað að mæla fyrir um umferð. Boða okkur að gera eða fara eitthvað = BOÐMERKI  Boðmerki skal vera hringlaga með hvítum jaðri og hvítu tákni á bláum fleti.

 

Akstursstefnumerki - C01.11 Akstursstefnumerki - C01.11
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akstursstefnumerki - C01.12 Akstursstefnumerki - C01.12
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akstursstefnumerki - C01.13 Akstursstefnumerki - C01.13
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akstursstefnumerki - C01.21 Akstursstefnumerki - C01.21
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akstursstefnumerki - C01.22 Akstursstefnumerki - C01.22
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akstursstefnumerki - C01.31 Akstursstefnumerki - C01.31
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda. Heimilt er að nota merkin C01.31 og C01.32 í stað merkjanna B30.11 eða B30.12 ef það er talið æskilegra.
Akstursstefnumerki - C01.32 Akstursstefnumerki - C01.32
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda. Heimilt er að nota merkin C01.31 og C01.32 í stað merkjanna B30.11 eða B30.12 ef það er talið æskilegra.
Akstursstefnumerki - C01.41 Akstursstefnumerki - C01.41
Merki þetta má aðeins nota þar sem mælt er fyrir um ákveðna akstursstefnu og má aðeins aka í þá átt eða þær áttir sem örin eða örvarnar benda.
Akbrautarmerki - C09.11 Akbrautarmerki - C09.11
Merki þetta má nota til að benda ökumönnum á þá akbraut eða þann hluta akbrautar sem þeir skulu nota.
Akbrautarmerki - C09.12 Akbrautarmerki - C09.12
Merki þetta má nota til að benda ökumönnum á þá akbraut eða þann hluta akbrautar sem þeir skulu nota.
Akbrautarmerki - C09.21 Akbrautarmerki - C09.21
Merki þetta má nota til að benda ökumönnum á þá akbraut eða þann hluta akbrautar sem þeir skulu nota. Þar sem merkið C09.21 er sett má aka þeim megin merkisins sem ökumaður kýs.
Hringakstur - C12.11 Hringakstur - C12.11
Merki þetta má nota við hringtorg og sýna örvarnar þá átt sem ekið skal í.
Hjólreiðastígur - C13.11 Hjólreiðastígur - C13.11
Merki þetta má nota við stíga sem hjólreiðamenn skulu nota en ekki aðrir ökumenn.
Gangstígur - C14.11 Gangstígur - C14.11
Merki þetta má nota við stíga sem gangandi vegfarendur skulu nota en ekki aðrir. Um heimild til að hjóla á gangstíg fer eftir umferðarlögum.
Gang- og hjólreiðastígur - C15.11 Gang- og hjólreiðastígur - C15.11
Merki þetta má nota við stíga sem gangandi vegfarendur og hjólreiðamenn skulu nota en ekki aðrir.
Aðgreindir gang og hjólreiðastígar - C15.21 Aðgreindir gang og hjólreiðastígar - C15.21
Merki þetta má nota við aðgreinda stíga sem hvor um sig er með fullnægjandi breidd, annars vegar fyrir gangandi vegfarendur og hins vegar fyrir hjólreiðamenn sem þeir skulu nota en ekki aðrir. Stígur fyrir gangandi er til vinstri.
Aðgreindir gang og hjólreiðastígar - C15.22 Aðgreindir gang og hjólreiðastígar - C15.22
Merki þetta má nota við aðgreinda stíga sem hvor um sig er með fullnægjandi breidd, annars vegar fyrir gangandi vegfarendur og hins vegar fyrir hjólreiðamenn sem þeir skulu nota en ekki aðrir. Stígur fyrir gangandi er til hægri.
Reiðvegur - C16.11 Reiðvegur - C16.11
Merki þetta má nota við vegi sem reiðmenn skulu nota en ekki aðrir.
Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 129
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 165041
Samtals gestir: 25383
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 20:44:00

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar