14.02.2010 10:59

Unglingaakstur

Víkuréttir | 14. febrúar 2010

Þrettán ára pjakkur ók greitt og braut umferðarreglur

Mbl.is / 10.2.2010

15 ára ökumaður flúði undan lögreglu.


Mbl.is / 28.7.2009

15 ára keyrir ölvaður.

Spurning til okkar foreldra og forráðamanna.

Fjöldinn allur af atvikum sem fyrr er lýst henda ár hvert. Er ekki kominn tími til að við sem teljum okkur komin til vits og ára förum nú að skoða hvar við geymum lyklana af bifreiðum okkar. Það er algerlega óásættanlegt að tilfelli sem þessi geti gerst. Það að krakkar sem ekki hafi hlotið til þess þjálfun hjá ökukennara aki um götur og þjóðvegi þessa lands hvort sem þau eru einsömul eða undir eftirliti foreldra eða forráðamanna.

Leifum börnunum ekki að aka fyrr en þau hafa til þess fullt leyfi.



Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 173539
Samtals gestir: 27236
Tölur uppfærðar: 16.5.2024 09:23:12

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar