Færslur: 2014 Febrúar

19.02.2014 13:28

Ótitlað

19.02.2014 13:14

Ótitlað

Ætli þetta sé það sem koma skal ? Held ekki !!


Vilja banna fátæka ökumenn

Umferðarteppur í Dúbaí fara í taugarnar á ríku fólki

Komið hefur til tals í Dúbaí að banna fátækari þegnum landsins að nota þjóðvegina þar. Í Dúbaí má sjá mikið af ofursportbílum og ekki er óalgeng sjón að sjá þar t.d. yfirgefna Ferra Enzo í vegarkanti. Þar í landi er lögreglan líka mest á ofurbílum og nú síðast voru þar keyptir MP4-12C McLaren-bílar fyrir þjóðvegaeftirlit þeirra. Mikið álag á þjóðvegum og umferðarhnútar hafa leitt til þess að yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að það komi nú til greina að hækka tryggingar, bensínverð og bifreiðagjöld það hressilega að einungis virkilega vel efnað fólk hafi efni á að keyra á þjóðvegum landsins.

  • 1
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299593
Samtals gestir: 44779
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:57:49

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni