Færslur: 2011 Febrúar

04.02.2011 18:25

Nauðsynlegt að skafa vel!

Nú hríðar, snjóar og skefur þannig að nú er um að gera að skafa vel af bílnum. Það þarf að skafa vel af öllum rúðum og ljósum. Að skafa lítið eða ekkert er álgert tillitsleysi við okkur hin sem erum á ferðinni. Þeir sem ekki skafa eru hættulegir.


Þetta er ekki nóg skafið!!

03.02.2011 00:43

Umhleypingar.

Framundan eru nokkrir dagar þar sem snjór, frost, vindur og þýða skiptast á um völdin, einu nafni nefnist þetta umhleypingar. Þegar svona er ástatt þarf að fara sérstaklega varlega um stræti og torg. Upplagt er að sprauta dekkjahreinsir á dekkin til að þau nái betra gripi.
Eins og þetta myndband sýnir þá gerir maður ekkert þegar þessar aðstæður taka af okkur völdin.
Ökum alltaf af gætni og varúð þó sérstaklega við þessar aðstæður.

  • 1
Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299823
Samtals gestir: 44800
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 12:11:52

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni