Færslur: 2010 Október

24.10.2010 22:08

Breyting á reglugerðu um ökuskírteini

Allir þeir sem hófu ökunám 2010 og fá ökuréttindi eftir 1 nóv þurfa að ljúka ökuskóla 3.
Það segir að þeir sem byrjuðu á þessu ári og taka ökuprófið eftir 1 nóv 2010 þurfa að fara í ökuskóla 3. Áður var ætlast til að ökuskóli 3 væri kláraður fyrir fullnaðarskírteini.

02.10.2010 11:07

Ekið á börn...

Athygli í umferðinni er nauðsynleg því hér í Keflavík hefur verið ekið á tvo drengi undangarna viku. Það er á á byrgð ökumannsins að hafa 100 % athygli á því sem við erum að gera.

Ekið á dreng á hjóli.....
  • 1
Flettingar í dag: 344
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299884
Samtals gestir: 44818
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 12:55:32

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni