Færslur: 2010 Maí

31.05.2010 11:37

Hringtorg

Hér er eitt hringtorgið enn sennilega það verst hannaða hringtorg landsins frá umferðaröryggi séð.

26.05.2010 17:51

Umferðarslys.

Það er áhugaverðar myndir og frásögn á www.vf.is ( Víkurfréttir )


Mynd: Víkurfréttir

20.05.2010 11:18

Umferðarmerki

Er ekki rétt að skoða uppsetningu umferðarmerkja í Reykjanesbæ.
Hér er eitt við Mánagötu.


Hér sjáið þið umferðarmerkið við rauða bílinn.

Hérna sjáið þið merkið hinumegin frá.
Einstefna og hún sést bara öðrumegin frá og auðvelt að missa af því.

14.05.2010 07:30

slysagildra

Hvernig lýst ykkur á þetta.
Hér er um hreina slysagyldru að ræða.

12.05.2010 17:02

Slysagyldra

Nú hef ég í hyggju að taka myndir af þeim stöðum í Keflavík og Njarðvík þar sem mér finnst athugavert og hvað mér finnst gott Í umferðarfræðilegum tilvikum. Byrjum á einu slæmu. Samkvæmt EURORAP þá er gert ráð fyrir slysum en spurning þeirra er hvernig lámörkum við skaðann sem verður. Þetta hringtorg er þakið grjót og um daginn lenti eldri kona upp á hringtorgið og varð 600þ krónu tjóni. Er það ásættanlegt að leggja slysagildru við nýframkvæmdir???
 


Endilega bendið á hvað má betur fara og hvað er til fyrirmyndar..

07.05.2010 22:30

Sýnileiki hjólsins.

Bara svona að minna fólk á hvað hjólið er lítt sjáanlegt í umferðinni.
ÞANNIG AÐ ÞEGAR ÞÚ SÉR HJÓL LÍTTU ÞÁ TVISVAR ÞVÍ HJÓLIÐ ER NÆR EN ÞÚ HELDUR.

07.05.2010 12:34

Meðferð alþingis.

Jæja gott fólk þá er alþingi byrjað að fjalla um umferðarlögin og verður gaman að sjá hvort að einhver metnaður verðu í okkar háttvirtu alþingismönnum í þessu máli. Eins og ég hef fjallað um hér á síðunni undanfarið þá er ýmislegt sem ekki á að vera þarna að mínu mati og eins markt sem á sko heima þar. Von mín er sú að ekki verði kasta til hendinni við umfjöllun og afgreiðslu laganna. Til að mynda þetta með ögyggisbeldin á hjól sem búin eru veltigrind. Er krassbar veltigrind?

75. gr.
Öryggis- og verndarbúnaður á bifhjólum.
  Hver sá sem situr í sæti bifhjóls sem búið er öryggisbelti og veltigrind skal nota beltið þegar bifhjólið er á ferð.

  • 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299618
Samtals gestir: 44783
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 02:19:15

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni