Munum að reiðhjól er ökutæki og hefur sama rétt og aðrir í umferðinni.
Endilega horfið á þetta myndband þá sjáið þið hvernig ekki á að haga sér gagnvart hjólreiðarfólki.
Virðum hvort annað í umferðinni burt séð frá því hvort við séum gangandi, hjólandi eða akandi.

Gefið hjólreiðafólki pláss í umferðinni