12.01.2013 12:37

Ótitlað

Þessi frétt er ekki óalgeng.

Eina ráðið til að forðast svona óhöpp er að vera á vel búnum bíl og fara rólega.

Þrjár bílveltur á Reykjanesbraut

Reykjanesbraut. stækka

Reykjanesbraut. mbl.is/Rax

Enginn slasaðist alvarlega í þremur bílveltum á Reykjanesbraut á fjörutíu mínútum í morgun. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar ökumenn við fljúgandi hálku sem er á veginum.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að fyrst hafi verið tilkynnt um bíl utan vegar í Straumsvík. Þrír voru í bílnum en meiðsli þeirra voru aðeins minniháttar.

Sjúkraflutningamenn voru varla komnir í hús þegar næsta tilkynning barst en hún var á sama stað. Einnig voru þrír í þeirri bifreið en enginn slasaðist.

Að lokum barst þriðja tilkynningin um bílveltu en þá var einn í bílnum og komst sjálfur út úr honum.

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299932
Samtals gestir: 44828
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni