11.12.2012 11:06

Ótitlað

Víkurfréttir | 11. desember 2012 10:11

Þreyttur ökumaður út í móa

Lögreglunni á Suðurnesjum barst um helgina tilkynning um undarlegt aksturslag á Reykjanesbraut. Þar hefði verið í gangi eins konar svigakstur á vegkaflanum milli Voga og Grindavíkur. Fylgdi sögunni að ökumaðurinn hefði ekið bifreiðinni út af veginum og eitthvert út í móa.

Lögregla hóf þegar að leita bifreiðar og ökumanns og fann hvoru tveggja á vegslóða við Vogana. Ökumaður tjáði lögreglumönnum að hann hefði verið orðinn mjög þreyttur og því farið út af Reykjanesbrautinni til að leggja sig, sem var vitaskuld hið eina rétta í stöðunni.

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359494
Samtals gestir: 50255
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 18:18:36

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni