10.12.2012 11:40

Ótitlað

Hvenær ætlar Reykjanesbær að fjarlægja þessa slysagildrur af hringtorgunum.

Víkurfréttir | 10. desember 2012 11:06

Endaði uppi á miðju hringtorgi

Ökumaður fólksbifreiðar endaði för sína uppi á miðju hringtorgi við Bolafót í Njarðvík í morgun. Ekki er vitað hver ástæðan var fyrir því að bíllinn endaði uppi á hringtorginu en hann stöðvaðist á stóru grjóti skammt frá vörðunni sem þar er. Ekki var hálka á vegum þegar óhappið varð.

Flutningabíll var kallaður á staðinn til að koma bílnum af vettvangi. Ekki urðu nein slys á fólki.

-

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359494
Samtals gestir: 50255
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 18:18:36

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni