22.05.2012 19:01

Ótitlað

Hvar er virðingin við barnið og umhverfið mjög sláandi athægi.....




Fréttir | 22. maí 2012 | 16:46:30

Móðirin í símanum á meðan barnið hékk út um gluggann

Lögreglan á Suðurnesjum veitti í gær athygli bifreið sem ekið var um götur í umdæminu. Stúlkubarn, sem augljóslega var ekki í bílbelti, hékk út um afturglugga bílsins, en móðirin, sem ók honum var að tala í farsíma og veitti barninu ekki athygli. Lögreglan gaf henni merki um að stöðva bifreiðina, en hún tók ekki eftir því sökum anna í símanum.

Þegar móðirin varð lögreglu loks vör átti hún í erfiðleikum með að stöðva bifreiðina þar sem síminn virtist enn trufla hana. Það hafðist á endanum og gerði lögregla þá konunni grein fyrir alvarleika þessa athæfis og tjáði henni að lögregluskýrsla yrði gerð um málið.

Mynd úr safni.

Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 707
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 303032
Samtals gestir: 44994
Tölur uppfærðar: 10.4.2025 21:42:19

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni