24.01.2012 18:07

Ótitlað


mynd: Jóhann Björn Arngrímsson

Munið að skafa allan snjó af bifreiðinni. Snjór á toppi getur runnið af bifreiðinni þegar snögg hemlað er. Það getur hindrað útsýni út um framrúðuna eins getur snjórinn fokið á næstu bifreið og hindrað sýn þess ökumanns. Munið einnig að skafa vel frostíð af öllum rúðum áður en lagt er af stað.


þetta er ekki ásættanlegt.

Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359439
Samtals gestir: 50254
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 17:57:17

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni