
mynd: Jóhann Björn Arngrímsson
Munið að skafa allan snjó af bifreiðinni. Snjór á toppi getur runnið af bifreiðinni þegar snögg hemlað er. Það getur hindrað útsýni út um framrúðuna eins getur snjórinn fokið á næstu bifreið og hindrað sýn þess ökumanns. Munið einnig að skafa vel frostíð af öllum rúðum áður en lagt er af stað.

þetta er ekki ásættanlegt.