Myndin er úr safni. Eggert Jóhannesson Tólf létust í banaslysum í umferðinni í fyrra en helmingur þeirra voru ungmenni 17 ára og yngri og er það óvenju hátt hlutfall samanborið við undanfarin ár, samkvæmt Umferðarstofu.Þrjú af þeim sem létust voru 17 ára ökumenn bifreiða og einn jafnaldri þeirra var farþegi í bíl. 13 ára stúlka og 5 ára stúlkubarn létust þegar þær urðu fyrir bíl en fjórir af þeim sem létust í umferðinni í fyrra voru fótgangandi og er það einnig óvenju hátt hlutfall miðað við undanfarin ár.Sjá nána á mbl.is"/>

24.01.2012 12:33

Ótitlað

Helmingur látinna 17 ára og yngri

Myndin er úr safni. stækka

Myndin er úr safni. Eggert Jóhannesson

Tólf létust í banaslysum í umferðinni í fyrra en helmingur þeirra voru ungmenni 17 ára og yngri og er það óvenju hátt hlutfall samanborið við undanfarin ár, samkvæmt Umferðarstofu.Þrjú af þeim sem létust voru 17 ára ökumenn bifreiða og einn jafnaldri þeirra var farþegi í bíl. 13 ára stúlka og 5 ára stúlkubarn létust þegar þær urðu fyrir bíl en fjórir af þeim sem létust í umferðinni í fyrra voru fótgangandi og er það einnig óvenju hátt hlutfall miðað við undanfarin ár.

Sjá nána á mbl.is

Flettingar í dag: 148
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 707
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 303020
Samtals gestir: 44989
Tölur uppfærðar: 10.4.2025 21:20:16

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni