21.01.2012 17:09

sms og akstur

Að aka bifreið er full vinna.

Að senda sms, mms og hvað þetta allt heitir á ekki við. Að vera á netinu á heldur ekki við. Einfaldlega látið símann vera. Neyta matar eða drykkjar á heldur ekki við. Að mála sig eða bera á sig varalit á heldur ekki við.

Munið að hafa fulla athygli við aksturinn þannig komumst við heil heim.

Myndband sem vert er að skoða sjáið sérstaklega viðbrögð barnanna. Viljum við valda svona kvöl.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 300010
Samtals gestir: 44838
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:27:53

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni