Nú um áramótin tók gildi ný gjaldskrá fyrir umferðaröryggisgjald US. Breytingin hefur þegar tekið gildi og verður innheimt samkvæmt henni frá og með deginum í dag 3-1-2012
.
Fyrir hvert skriflegt próf í öllum réttindaflokkum 800 kr. (var 500)
Fyrir hvert verklegt próf í öllum réttindaflokkum 1600 kr. (var 1000)
PRÓF, SKRIFLEG Fræðileg próf m/gjöldum: 2.900 kr.
Verklegt próf réttindaflokk B (bifreið) 8.000 kr.