
mynd Jónas Sigmarsson Færeyjar
Enn og aftur vil ég minna á að hafa nægt bil milli bíla. Gott er að miða við að sjá malbikið á milli bíla þegar þú ert stopp fyrir aftan bíl. En þegar ekið er á ferð er gott að miða við 1 m fyrir hvern km í hraða( 90km/klst þá 90 m). Eða bara 3 sekundna regluna sem allir þekkja.