Að aka ölvaður eða undir áhrifum vímuefna er óafsakanleg hegðun.

Víkurfréttir | 15. júlí 2011 | 11:40:12
Ölvaður ökumaður ók niður ljósastaur´
Ökumaður grunaður um ölvunarakstur ók niður ljósastaur við á Hafnargötu rétt fyrir klukkan 6 í morgun. Svo virðist sem sem ökumaður hafi ekki einungis ekið ljósastaurinn niður heldur hreinlega ekið yfir staurinn eftir að hann féll í jörðina.
Ökumaður var handtekinn og færður á lögreglustöð.
VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson