23.05.2011 12:23

Vistakstur



Vistakstur er akstursmáti sem stuðlar að bættu umferðaröryggi en ekki síst eldsneytissparnaði. Með því að læra og temja sér vistakstur má spara allt að
10 - 15 % eldsneyti. Umferðaröryggið felst í því að með vistakstri þarf ökumaðurinn að vera meira vakandi fyrir umhverfi sínu til að ná árangri.

Ég hef sótt námskeið og aflað mér kennsluréttinda í vistakstri. Þannig að ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur vistakstur endilega hafið samband.



Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299932
Samtals gestir: 44828
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni