14.04.2011 13:30

GPS

Óli Tynes skrifar: Tekið af www.visir.is

Sænsk yfirvöld íhuga að banna GPS leiðsögutæki í bílum. Sænska umferðarráðið villl raunar ganga lengra og setja allsherjarbann á allan rafeindabúnað sem ekki beinlínis þarf til þess að bíllinn fari í gang. Til þess telst náttúrlega netið, twitter og annar slíkur óþarfi.
Svíar leggja mikla áherslu á umferðaröryggi og voru til dæmis með fyrstu þjóðum sem kröfðust handfrjáls búnaðar fyrir farsíma. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og ýmis nýr aukabúnaður komið í bíla.
Markmið umferðarráðs núna er að losna við allan búnað sem tekur athygli ökumanns eitt augnablik af veginum framundan.


Flettingar í dag: 430
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359586
Samtals gestir: 50255
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 18:40:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni