Nú hríðar, snjóar og skefur þannig að nú er um að gera að skafa vel af bílnum. Það þarf að skafa vel af öllum rúðum og ljósum. Að skafa lítið eða ekkert er álgert tillitsleysi við okkur hin sem erum á ferðinni. Þeir sem ekki skafa eru hættulegir.

Þetta er ekki nóg skafið!!