04.02.2011 18:25

Nauðsynlegt að skafa vel!

Nú hríðar, snjóar og skefur þannig að nú er um að gera að skafa vel af bílnum. Það þarf að skafa vel af öllum rúðum og ljósum. Að skafa lítið eða ekkert er álgert tillitsleysi við okkur hin sem erum á ferðinni. Þeir sem ekki skafa eru hættulegir.


Þetta er ekki nóg skafið!!

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299932
Samtals gestir: 44828
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni