Á þessu myndbandi má glögglega sjá hvernig öryggisbúnaður í Toyota Auris virkar. Öryggisbúnaður í bifreiðum í dag er hannaður með fullt öryggi í huga fyrir allt að 70 km hraða en eftir það minnkar áreiðanleiki hans.
Öryggisbúnaður í Auris
EN MUNIÐ AÐ ÖKUMAÐURINN ER ALLTAF BESTA ÖRYGGISTÆKIÐ.
Vakandi og varkár ökumaður lendir síður í umferðaróhöppun og þar af leiðandi þarf öryggisbúnaður bifreiðarinnar ekki að koma að notum.
SPENNUM BELTIN.