30.01.2011 21:06

Öryggisbúnaður

Á þessu myndbandi má glögglega sjá hvernig öryggisbúnaður í Toyota Auris virkar. Öryggisbúnaður í bifreiðum í dag er hannaður með fullt öryggi í huga fyrir allt að 70 km hraða en eftir það minnkar áreiðanleiki hans.

Öryggisbúnaður í Auris

EN MUNIÐ AÐ ÖKUMAÐURINN ER ALLTAF BESTA ÖRYGGISTÆKIÐ.
Vakandi og varkár ökumaður lendir síður í umferðaróhöppun og þar af leiðandi þarf öryggisbúnaður bifreiðarinnar ekki að koma að notum.
SPENNUM BELTIN.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 300010
Samtals gestir: 44838
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:27:53

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni