24.10.2010 22:08

Breyting á reglugerðu um ökuskírteini

Allir þeir sem hófu ökunám 2010 og fá ökuréttindi eftir 1 nóv þurfa að ljúka ökuskóla 3.
Það segir að þeir sem byrjuðu á þessu ári og taka ökuprófið eftir 1 nóv 2010 þurfa að fara í ökuskóla 3. Áður var ætlast til að ökuskóli 3 væri kláraður fyrir fullnaðarskírteini.

Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359439
Samtals gestir: 50254
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 17:57:17

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni