
myndin á: www.logreglan.is/displayer.asp?cat_id=1160...
Það er með ólíkindum hvað fólk ekur nálægt bifreiðinni fyrir framan og af því skapast oft alvarlegir árekstrar. http://mbl.is/ . Það er deginum ljósara að öruggasta fjarlægðin á milli bifreiða er svo kölluð þriggja sek reglan. Það er að segja, taka staðsetningu á bifreiðinni fyrir framan og telja síðan 1001 - 1002 - 1003 og ef þú er kominn á sama stað þá ert þú í góðum málum. Á 90 er þetta svona rétt rúmlega á milli stika.
Höfum bilið gott og komum heil heim.