
Allur akstur bannaður
Merki þetta ber að nota þar sem umferð hvers konar ökutækja er bönnuð í báðar akstursáttir.
Vinnureglur um notkun:
Merki þetta ber að nota þar sem bannsvæði byrjar. Jafnframt er heimilt að setja merkið við upphaf tengivegar eða á leið að viðkomandi vegi.
Á Nikkel svæðinu er merki sem bannar allan akstur um veg og er sú regla þverbrotinn. Ég hef verið að fylgjast með því hvernig ökumenn þverbjóta bann um að allur akstur sé bannaðu. Það á jafnt við atvinnubílstjóra á stórum vörubílum sem einstaklingar á einkabílum.
Virðum merkin þau eru sett upp okkur til heilla.