05.06.2010 06:59

Askan

Í gær , dag og næstu daga má búast við öskufoki hér á suðurnesjum. Fínt lag af ösku leggst á götur og stræti bæjarins og myndar fína húð. Þegar þessi húð svo blotnar í næstu rigningu þá verkar hún eins og hálka. Endilega skolið dekkin vel næst þegar þið þrífið bílinn ykkar.
Askan er hál í bleytu.

mynd víkurfréttir

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359494
Samtals gestir: 50255
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 18:18:36

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni