Í gær , dag og næstu daga má búast við öskufoki hér á suðurnesjum. Fínt lag af ösku leggst á götur og stræti bæjarins og myndar fína húð. Þegar þessi húð svo blotnar í næstu rigningu þá verkar hún eins og hálka. Endilega skolið dekkin vel næst þegar þið þrífið bílinn ykkar.
Askan er hál í bleytu.

mynd víkurfréttir