Nú hef ég í hyggju að taka myndir af þeim stöðum í Keflavík og Njarðvík þar sem mér finnst athugavert og hvað mér finnst gott Í umferðarfræðilegum tilvikum. Byrjum á einu slæmu. Samkvæmt EURORAP þá er gert ráð fyrir slysum en spurning þeirra er hvernig lámörkum við skaðann sem verður. Þetta hringtorg er þakið grjót og um daginn lenti eldri kona upp á hringtorgið og varð 600þ krónu tjóni. Er það ásættanlegt að leggja slysagildru við nýframkvæmdir???

Endilega bendið á hvað má betur fara og hvað er til fyrirmyndar..