23.04.2010 13:58

Hækkun aldurstakmarka.

Ég verð nú að segja að þetta finnst mér vera alger steypa að hækka aldurinn fyrir bifhjólið í 22 ár hækkum það eins og B réttindin í 18 ár er alveg sáttur við það.

56. gr.
Ökuréttindaflokkar.
A-flokkur:
Réttindi til að stjórna bifhjóli á tveimur hjólum, með eða án hliðarvagns, meðslagrými yfir 50 cm3, sé það búið brunahreyfli og hannað til hraðari aksturs en 45km/klst. á þremur eða fleiri hjólum með afl meira en 15 kW, jafnframt réttindi til aðstjórna bifhjóli í A1- og A2-flokki, léttu bifhjóli í AM-flokki og beltabifhjóli. Ökuskírteinifyrir A-flokk má veita þeim sem er orðinn 22 árs með því skilyrði að hann hafia.m.k. í tvö ár haft ökuskírteini fyrir A2-flokk eða hann sé orðinn 24 ára og hafi lokiðnámi og prófi fyrir A-flokk.

5. B-flokkur: Réttindi til að stjórna bifreið sem gerð er fyrir átta farþega eða færri auk ökumanns,3.500 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd og er með eða án eftirvagns sem er750 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd, svo og með eftirvagn að leyfðri heildarþyngdmeira en 750 kg, enda sé vagnlest 3.500 kg eða minna að leyfðri heildarþyngd.B-flokkur veitir jafnframt réttindi til að stjórna bifhjóli á þremur, fjórum eða fleiri hjólum í A1-, A2- eða A-flokki, léttu bifhjóli í AM-flokki, dráttarvél í T-flokki, beltabifhjóliog vinnuvél. Ökuskírteini fyrir B-flokk má veita þeim sem er orðinn 18 ára.

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299932
Samtals gestir: 44828
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni