16.04.2010 15:09

Akstur bifhjóla.

43. gr.
Almennar reglur um akstur bifhjóla.

    Bifhjóli má eigi aka samhliða öðru ökutæki, nema þegar ekið er samhliða öðru bifhjóli á sömu akrein í þéttbýli, enda sé hámarkshraði þar eigi meiri en 60 km á klst. og aðstæður leyfa slíkt. (Er þessi regla til bóta? ég dreg stórt ? merki við þetta nema á gatnamótum)
    Bifhjóli má eigi aka á gangstétt eða göngustíg, nema skilyrði 2. mgr. 26. gr. eigi við.
    Á bifhjóli og hliðarvagni þess má eigi flytja fleiri farþega en ökutækið er ætlað til.
    Óheimilt er að flytja farþega á léttu bifhjóli nema ökumaður sé 20 ára eða eldri, enda sé bifhjólið til þess ætlað.
    Barn sem er 150 sm eða lægra að líkamshæð má ekki vera farþegi á bifhjóli.
    Ökumaður og farþegi bifhjóls skulu að jafnaði hafa báða fætur á fótstigum eða fóthvílum, báðar hendur á stýri og bæði (öll) hjól bifhjólsins á vegi þegar það er á ferð.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 300010
Samtals gestir: 44838
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:27:53

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni