
Bifreiðastæði fyrir fatlaða
Merki þetta er notað til að sýna bifreiðastæði sem eingöngu er ætlað fötluðum. Einnig er heimilt að nota merki D01.11
með undirmerki J11.11
.
Var að lesa áhugavert blogg hjá Ómari Ragnarssyni endilega skoðið það.
REGLUGERÐ um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða, nr. 369/2000 sbr. rg. 592/2002, gildist. 23.7.2002
1. gr.
Stæðiskort fyrir hreyfihamlaða veitir, í sambandi við flutning á þeim sem fengið hefur slíkt kort útgefið, heimild til að leggja ökutæki hvar sem er á landinu í bifreiðastæði sem ætlað er fyrir fatlaða og auðkennt er með þar til gerðu umferðarmerki.