Stefnuljós eru notuð til að gefa öðrum vegfarendum til kynna um fyrirhugaða stefnubreytingu. Notkun stefnuljósa er kjörin leið til að auðvelda og greiða úr umferð.

Leið aðalbrautar á vegamótum
Hér segir skynsemin okkur að gefa stefnuljós hvort sem maður fer til hægri eða vinstri þó svo að um aðalbraut sé að ræða því það greiðir umferð hjá þeim er inn á veg ætla að aka.
Munið að stefnuljós eru ekki aukabúnaður á bílum.
Notum stefnuljósin!!!!