15.12.2009 06:53EndurskinsmerkiLas þessa athyglisverðu grein a VF.is og minni á að skemmdegið er í algreymi.Forðaði vatnsbyssa banaslysi í kvöld?Mér er um og ó. Ég var næstum búinn að keyra yfir barn! Ég var að keyra upp Aðalgötuna nú í kvöld,14. desember, rétt fyrir neðan Kasko, þegar lítill drengur kemur hlaupandi út úr myrkrinu frá vinstri. Það sem bjargaði var að ég var á lítilli ferð og hafði séð útundan mér hreyfingu til hægri sem reyndist svo vera annar pjakkur. Báðir voru þeir dökkklæddir og ekki með nein endurskinsmerki.Bremsurnar voru mjög góðar og ég hafði varan á mér. Það sem hjálpaði mér mikið var að sá sem hljóp fyrir bílinn hélt á einhverskonar gulu priki sem sennilega var vatnsbyssa? Það glampaði á þetta í ljósunum! Þessir samverkandi þættir urðu til þess að ekki er dáið barn og geðveikur afi og ónýt jól fyrir fjölda manns!!!Þeir hlupu inn í myrkrið en ég sat í sjokki og gat mig hverrgi hreyft. Vil ég skora á foreldra að klæða börnin ljósar og negla á þau endurskinsmerki og kenna þeim hvernig á að haga sér í umferðinni.
Pétur Skaptason
Skrifað af Karl Einar Flettingar í dag: 392 Gestir í dag: 50 Flettingar í gær: 568 Gestir í gær: 31 Samtals flettingar: 299932 Samtals gestir: 44828 Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11 |
Arney ökukennsla Nafn: Karl Einar ÓskarssonFarsími: 847-2514Tölvupóstfang: arney@arney.isHeimilisfang: Heiðarhorn 3 KeflavíkHeimasími: 423-7873Um: Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013Tenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is