
Ölvunarakstur er dauðans alvara. Samkvæmt frétt á mbl.is í morgun má hrósa happi að ekki fór verr. Ekki vill ég hugsa þá hugsun til enda ef kerran hefði verið hópur fólks. Það er skylda okkar við samborgarana að stöðva ölvunarakstur með öllum löglegum ráðum. Það er ekki illa gert gagnvar náunganum að koma í veg fyrir að hann aki ölvaður því við gætum verið að bjarga því að einhverjir alvarlegir hlutir gerist.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/12/13/tveir_stungu_af/
Göngum fram fyrir skjöldu og stöðvum ölvunarakstur.