13.12.2009 20:11

Ölvunarakstur



Ölvunarakstur er dauðans alvara. Samkvæmt frétt á mbl.is í morgun má hrósa happi að ekki fór verr. Ekki vill ég hugsa þá hugsun til enda ef kerran hefði verið hópur fólks. Það er skylda okkar við samborgarana að stöðva ölvunarakstur með öllum löglegum ráðum. Það er ekki illa gert gagnvar náunganum að koma í veg fyrir að hann aki ölvaður því við gætum verið að bjarga því að einhverjir alvarlegir hlutir gerist.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/12/13/tveir_stungu_af/
Göngum fram fyrir skjöldu og stöðvum ölvunarakstur.

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 299932
Samtals gestir: 44828
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:06:11

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni