
Nú líður að jólum og margir á ferð um götur borgar og bæja. Nú er skammdegið í algleymi og aksturs skilyrði hin verstu. Í skammdeginu þurfum við að muna eftir að skafa vel, fylla á rúðuvökvann, hafa ljós hrein og góða skapið í lagi. Munum að með tillitssemi í umferðinni og með bros á vör komumst við heil að jólaborðinu. Gangi ykkur vel kæru ökumenn með brosið á efrivör það kemur okkur langt.