
Innlent | mbl.is | 9.12.2009 | 07:45
Hálka á vegum á landsbyggðinni
Þó svo að Morgunblaðið vari við hálku á landbyggðinni er oft mikil launhálka inn í borg og bæjum. Þrif á dekkjum við slíkar aðstæður er stór þáttur til að auka veggripið. En fyrst og fremst er að koma okkur aldrei í þær aðstæður að við missum stjórn á bifreiðinni. Varnarakstur heitir það þegar við ökum eftir aðstæðum og að fullri aðgæslu.
Ökum af skynsemi og komum heil heim.