09.12.2009 09:27

Hálka

Það er víða hálka á vegum landsins.

Innlent | mbl.is | 9.12.2009 | 07:45

Hálka á vegum á landsbyggðinni

Þó svo að Morgunblaðið vari við hálku á landbyggðinni er oft mikil launhálka inn í borg og bæjum. Þrif á dekkjum við slíkar aðstæður er stór þáttur til að auka veggripið. En fyrst og fremst er að koma okkur aldrei í þær aðstæður að við missum stjórn á bifreiðinni. Varnarakstur heitir það þegar við ökum eftir aðstæðum og að fullri aðgæslu.
Ökum af skynsemi og komum heil heim.

Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 425
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 359494
Samtals gestir: 50255
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 18:18:36

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni