29.11.2009 09:47

Vetrarsnjór



Fyrsti vetrarsnjórinn fallinn.

Nú er fyrsti snjórinn fallinn þennan veturinn. Þá þarf að gefa sér tíma og fara fyrr út til skafa af bifreiðinni. Skafa verður vel af rúðum, speglum og ljósum. Gott útsýni út úr bifreiðinni er lykilatriði til að komast hjá óhöppum. Það er einnig gott að hreinsa dekkinn með því að úða á þau dekkjahreinsi því í þau sest drulla af götunum sem gerir þau hál sem minnkar gripið. 
En lykilatriðið er að gefa sér tíma og fara hægt yfir.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 568
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 300010
Samtals gestir: 44838
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:27:53

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar

Eldra efni