 |
Akreinamerki, akrein endar - G01.21 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem vinstri akrein endar.
|
 |
Akreinamerki, akrein endar - G01.22 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem hægri akrein endar.
|
 |
Akreinamerki, akrein endar - G01.31 |
Merki þetta er notað á þriggja akreina akbraut þegar komið er að stað þar sem akrein lengst til hægri endar.
|
 |
Akreinamerki, akrein endar - G01.32 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem akrein lengst til hægri endar.
|
 |
Akreinamerki, akrein endar - G01.41 |
Merki þetta er notað á þriggja akreina akbraut þegar komið er að stað þar sem akrein lengst til vinstri endar.
|
 |
Akreinamerki, samruni akreina - G01.51 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem aðrein sameinast hægri akrein.
|
 |
Akreinamerki, samruni akreina - G01.52 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem aðrein sameinast akrein.
|
 |
Akreinamerki - G01.61 |
Merki þetta er notað þegar komið er að stað á akbraut þar sem akrein lengst til hægri er fyrir aðkomandi umferð.
|
 |
Akreinar við vegamót - G02.21 |
Merki þetta er notað áður en komið er að vegamótum til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinar við vegamót - G02.22 |
Merki þetta er notað áður en komið er að vegamótum til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinar við vegamót - G03.11 |
Merki þetta er notað áður en komið er að vegamótum til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinar við vegamót - G03.21 |
Merki þetta er notað áður en komið er að vegamótum til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinar við vegamót - G03.31 |
Merki þetta er notað áður en komið er að vegamótum til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G04.11 |
Merki þetta er notað til að sýna fjölda akreina á akbraut og akstursstefnu á hverri akrein.
|
 |
Akreinamerki - G04.12 |
Merki þetta er notað til að sýna fjölda akreina á akbraut og akstursstefnu á hverri akrein.
|
 |
Akreinamerki - G04.21 |
Merki þetta er notað til að sýna fjölda akreina á akbraut, akstursstefnu á hverri akrein og sérstök ákvæði um leyfða umferð.
|
 |
Akreinamerki - G04.31 |
Merki þetta er notað til að sýna fjölda akreina á akbraut, akstursstefnu á hverri akrein og sérstakar leiðbeiningar um eðli umferðar.
|
 |
Akreinamerki - G05.11 |
Merki þetta er notað við akrein til að sýna fjölda akreina á vegi sem ekið er inná.
|
 |
Akreinamerki - G05.21 |
Merki þetta er notað við akrein til að sýna fjölda akreina á vegi sem ekið er inná.
|
 |
Akreinamerki - G10.11 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja. ( ATH oft ruglað saman við vísun til staðar. Lögunin er öðruvísi.)
|
 |
Akreinamerki - G10.21 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G10.22 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G10.31 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G10.32 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G10.41 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|
 |
Akreinamerki - G10.51 |
Merki þetta er sett yfir akbraut til leiðbeiningar ökumönnum um hvaða akrein þeir skuli velja.
|