 |
Fjarlægð að hættu eða stað sem bann eða leiðbeining varðar - J01.11 |
|
 |
Bann eða leiðbeining gildir handan merkisins - J01.51 |
|
 |
Bann eða leiðbeining gildir að merkinu - J01.52 |
|
 |
Bann eða leiðbeining gildir beggja vegna við merkið - J01.61 |
|
 |
Fjarlægð að upphafi hættusvæðis eða bannsvæðis og að lokum þess - J02.11 |
|
 |
Lengd bannsvæðis til vinstri - J03.11 |
|
 |
Lengd bannsvæðis til hægri - J03.12 |
|
 |
Lengd bannsvæðis, báðar áttir - J04.11 |
|
 |
Gildistími banns - J06.11 |
|
 |
Gildistími leyfis - J07.11 |
|
 |
Bifreiðastæði, samsíða akbraut - J08.11 |
Merki þetta er notað með merkinu D01.11 |
 |
Bifreiðastæði, hornrétt á akbraut - J08.21 |
Merki þetta er notað með merkinu D01.11 |
 |
Bifreiðastæði, skástæði - J08.31 |
Merki þetta er notað með merkinu D01.11 |
 |
Leiðbeinandi hámarkshraði - J09.xx |
Merki þetta er notað með nokkrum viðvörunarmerkjum (A) og sýnir þann hámarksökuhraða sem er ráðlagður á þeim vegarkafla sem viðvörun nær yfir. Tveir síðustu stafir í númeri tákna tilgreindan hraða. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J09.50 |
 |
Fjarlægð að stað sem leiðbeining varðar - J10.11 |
|
 |
Bifreiðastæði fyrir fatlaða - J11.11 |
Merki þetta er notað með merkinu D01.11 |
 |
Vísun til staðar til hægri - J12.11 Auðveldlega hægt að rugla þessu merki við akreinamerki . athugið lögunina. |
|
 |
Vísun til staðar til vinstri - J12.12 |
|
 |
Vísun til staðar áfram og til hægri - J12.21 |
|
 |
Vísun til staðar áfram og til vinstri - J12.22 |
|
 |
Vísun til staðar áfram - J12.31 |
|
 |
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.11 |
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram. Mjórri línurnar eiga ekki forgang á aðalbraut. |
 |
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.32 |
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram. |
 |
Leið aðalbrautar á vegamótum - J14.51 |
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram. |
 |
Umferð sjónskertra - J15. 11 |
|
 |
Umferð heyrnarskertra - J15.21 |
|
 |
Takmörkuð heildarþyngd - J16.xx |
Tveir síðustu stafir í númeri standa fyrir tilgreinda þyngd í heilum tonnum. |
 |
Brotlegir verða fjarlægðir - J20.11 |
|
 |
Nýlögð klæðing - J27.31 |
|
 |
Óbrúaðarðar ár - J31.11 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið með óbrúuðum ám. |
 |
Seinfarinn vegur - J32.11 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er fær góðum fólksbifreiðum en mjög seinfarin. Leiðin getur verið gróf og brött en vötn eru lítil. |
 |
Illfær vegur - J32.21 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er fær torfærubifreiðum (jeppum), þ.e. bifreiðum sem eru hærri en fólksbifreiðir almennt og með fjórhjóladrifi. Ár eru með sæmilegum vöðum en á leiðinni geta verið blautir eða grýttir kaflar og klungur. |
 |
Torleiði - J32.31 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem ekið er inn á leið sem er aðeins fær sérútbúnum torfærubifreiðum (jeppum og fjallabílum). Á leiðinni geta verið mjög brattar brekkur, snjóskaflar eða ár sem tæplega eru færar bifreiðum. |
 |
Blindhæð - J33.11 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæð framundan takmarkar mjög vegsýn. |
 |
Blindhæðir - J33.21 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem hæðir framundan takmarki mjög vegsýn. |
 |
Slysasvæði - J34.11 |
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við svæði þar sem slys eru óvenju tíð. |
 |
Einbreitt slitlag - J39.11 |
Merki þetta er notað með A99.11 þar sem bundið slitlag er 5 m breitt eða mjórra til að vara ökumenn við að þeir þurfi að víkja út á malaröxl þegar mæst er. |
 |
Malbik endar - J40.11 |
Malbik endar - J40.11 Merki þetta er notað með A99.11 til að vara við stað þar malbik endar og malarvegur tekur við. |
 |
Einbreið brú - J41.11 |
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðri brú. |
 |
Einbreið göng - J41.51 |
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðum jarðgöngum. |
 |
Stöðvunarskylda framundan - J42.11 |
Merki þetta er notað með A06.11 til að vara við að framundan sé stöðvunarskylda við vegamót, B 19.11. |
 |
Einbreið brú með þröngri akbraut - J43.xx |
Merki þetta er notað með viðvörunarmerki til að vara við einbreiðri brú og akbraut sem er mjórri en 3,05 m. Tveir síðustu stafir í númeri tákna breidd akbrautar í metrum með einum aukastaf. Þannig hefur merkið sem hér er sýnt númerið J41.28. |
 |
Götuhlaup - J50.11 |
Merki þetta er notað með A99.11 við leið þar sem skipulagt götuhlaup fer fram. |