18.04.2010 10:14

Kennsluefni fyrir hjólafólk.

Nú eru konur og menn farin að taka bifhjólin sín fram. Ég vil biðja ykkur kæra bifhjólafólk að fara vel yfir hjólin ykkar og rifja upp reglur um akstur bifhjóla. Endilega skoðið eftirfarandi linka ykkur til fróðleiks.
Hópakstur og merkjamál hjólafólks.
Merkjamálsbæklingur fyrir mótorhjólafólk. Hluti af lokaverkefni í kennslufræðum 2009
Sýnileiki hjólsins og merkjamál powerpoint. Hluti af lokaverkefni í kennslufræðum 2009

Von mín er sú að þið hafið gagn og gaman af þessu.
Flettingar í dag: 84
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 166
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 165781
Samtals gestir: 25587
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 11:28:33

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar