22.11.2009 17:34

Barnabílstóll


Var á áhugaverðum fyrirlestri á föstudaginn. Þar kom fram hvernig ætti að festa niður barnabílstóla.Þegar barnabílstóll er festur niður með bílbeltinu þarf að ganga frá og belta stólinn eins og hann á að vera. Svo skal draga út allt beltið alveg þangað til þið heyrið smell og lata svo beltið rúlla inn aftur því þá festist beltið og gefur ekkert eftir. Setjið hnéð síðan í stólinn og þrýstið honum vel niður í sætið og fullvissið ykkur um að beltið sé vel læst. Ég hafði ekki hugmynd um þessa að ferð og hraus hugur yfir því að ég hafi verið eins og margir aðrir sem ferðuðumst með börnin í lausum stólum.
Hugum vel að öryggi baranna því það er á okkar ábyrgð að öryggi þeirra sé tryggt.

Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 22
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 165527
Samtals gestir: 25523
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 18:44:16

Arney ökukennsla

Nafn:

Karl Einar Óskarsson

Farsími:

847-2514

Heimilisfang:

Heiðarhorn 3 Keflavík

Heimasími:

423-7873

Um:

Tek að mér ökukennslu í réttindaflokki B ( bifreið ). Kenni á Toyota Auris 2013

Tenglar